10 bestu / Vala Fannell S3 E1

Asgeir Lie - Podcast - A podcast by Asgeir Olafsson Lie

Categories:

Vala hefur þrátt fyrir ungan aldur leikstýrt hinum og þessum verkum og núna síðast sínu fyrsta stóra verki á leiksviði Leikfélags Akureyrar, Benedikt Búalfi.  Hún leikstýrði þar á meðal, Árna Beinteini, Björgvini Franz, Völu Guðna, Króla og fleirum stórum stjörnum.  Hún sagði það ekki mikið mál.  Vala bjó í London í 10 ár og lærði þar leiklist og leikstjórn og stofnaði sitt eigið fyrirtæki. Hún drekkur biksvartan espresso og elskar Janis Joplin. Virkilega skemmtilegt spjall við þessa ungu konu sem á framtíðina fyrir sér í öllu sínu.