10 bestu / Sindri Swan, leikari og leikstjóri S2 E7
Asgeir Lie - Podcast - A podcast by Asgeir Olafsson Lie
Sindri bjó í London í 11 ár og lenti í ýmsu fjörugu meðan á námi hans stóð. Hann er kominn heim og er með risamarkmið. Uppáhaldslagið hans með Bítlunum er lag sem er mögulega ekki lag... en er samt lag. Svo er listinn hans virkilega fjölbreyttur og flottur. Hann stundar núvitund og er opinn fyrir henni, og svo er hann mikill áhugaljósmyndari. Hann segir líka (off air) að Gerard Butler sé svalur náungi sem kom skemmtilega á óvart þegar hann hitti hann í vinnu sinni erlendis.