10 bestu / Sigrún Sigurpáls S2 E3
Asgeir Lie - Podcast - A podcast by Asgeir Olafsson Lie
Sigrún Sigurpáls hefur náð miklum árangri samfélagsmiðlaum eins og flestir vita. Við ræddum ýmis mál. innilegt spjall um samfélagsmiðla, áhrif þeirra á ungt fólk og á hana sjálfa. Hún tjáir sig mikið með tónlist og er listinn hennar einlægur og stútfullur af tilfinningum. Sigrún er hugrökk ung kona og opnar hún á hin ýmsu mál sem snúa að henni sjálfri og vinnu hennar. Smelltu til að hlusta.