10 bestu / Þorvaldur Bjarni, Todmobile - S3 E7

Asgeir Lie - Podcast - A podcast by Asgeir Olafsson Lie

Categories:

Þorvaldur Bjarni er búinn að semja allavega yfir 500 lög. Við fórum yfir ferlilinn, Todmobile og af hverju heitir hljómsveitin Todmobile. Einnig töluðum við um Menningarfélagið, SinfoniuNord, Hollywood og hvernig hann náði að landa því að fá að vinna með Jon Anderson úr Yes. Jon Anderson hringdi í hann! Einnig hefur hann unnið með Steve Hackett úr Genesis, Tony Hadley úr Spandau Ballet og öllum hinum. Eurovision ævintýrið er krufið og svo auðvitað... hvaða 10 lög setti Þorvaldur á listann sinn ásamt öllu hinu sem þú vissir ekki um manninn!