10 bestu / María Pálsdóttir, Hælinu. S2 E10
Asgeir Lie - Podcast - A podcast by Asgeir Olafsson Lie
María Pálsdóttir leikkona, frumkvöðull og athafnakona mætti í stúdíó með sín 10 bestu. Hún sagði okkur frá Hælinu, Svíþjóð, Noregi, börnunum, uppeldisárunum, sveitalífinu, mótórhjólabakteríunni og öllu hinu. Hún starfar fyrir LA í dag sem skólastjóri leiklistarkóla LA og á Hælinu Eyjafjarðarsveit. Virkilega gefandi spjall við jákvæða og duglega unga konu sem er ekki alveg ákveðin í hvað hún vill verða þegar hún verður stór.