10 bestu / Haukur Sindri Karlsson, tónskáld S7 E6
Asgeir Lie - Podcast - A podcast by Asgeir Olafsson Lie
Haukur Sindri Karlsson er ungt tónskáld sem nemur master við hinn virta skóla Royal Academy Of Music Í London. Hann er á fjórða ári í náminu sínu og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Hans hliðarverkefni eru komin með fleiri tuigi þúsunda fastra hlustenda á mánuði á streymisveitum. Ekki er hægt að líta framhjá því að þessi ungi maður er á hraðri leið og það í rétta átt. Hann ætlar sér langt í heimi kvikmyndatónlistar. Hver veit hvar Haukur endar, en hann er þegar farinn á banka á dyrnar hjá mörgum stórum. Þú getur fylgst með þessum mæta dreng á www.haukurkarlsson.com