10 bestu / Eyfi Kristjáns, tónlistarmaður S2 E8

Asgeir Lie - Podcast - A podcast by Asgeir Olafsson Lie

Categories:

Eyjólfur Kristjáns er auðvitað einstakur lagahöfundur og tónskáld. Hann er með íslenskan lista með sér með mjög pesónulegum lögum. Hver er Álfheiður Björk, hver er Nína? Hann sagði okkur allt frá Nínu, samstarfið við Stebba Hilmars og hvernig það var að vera stórstjarna með 3 lög á hverju ári sem verða stærstu lög landsins.  Frábært spjall við mikinn meistara sem skráð sig hefur fyrir löngu í sögu Íslenskrar tónlistar.