10 bestu / Björk Óðins S1 E3
Asgeir Lie - Podcast - A podcast by Asgeir Olafsson Lie
Björk Óðinsdóttir fagnaði 2 sæti á Crossfit games á eftir Annie Mist. En hvaða fána flaggaði hún? Hún rekur nú tvær líkamsræktarstöðvar. Eina sem hún keypti daginn sem hún var í viðtalinu og var algjört leyndó leyndó. Hún gifti sig eiginmanni sínum sem er í landsliði Bandaríkjanna í bobsleðum. Listinn hennar kom á óvart. Ýttu á play!