Þessi með Femme training....

Saumaklúbburinn - A podcast by saumaklubburinnpodcast

Karlotta, Fanney og Agnes fá til sín tvíburasysturnar Ósk Matthildi og Thelmu Guðlaugu en þær reka saman fyrirtækið Femme training. Systurnar eru báðar einkaþjálfarar og að eigin sögn, sérhæfa sig í að þjálfa konur og mæður sem vilja líða vel að utan sem innan, eiga heilbrigt og sterkt hjarta, og orkumeiri sál. Ótrúlega skemmtilegt og áhugavert samtal um kvenlíkamann og andlega heilsu.