19. Hvernig getum við róað taugakerfið okkar?
Einfaldara líf - A podcast by Gunna Stella - Wednesdays

Categories:
Í þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að börn, unglingar og fullorðið fólk hafi eitthvað í lífi sínu sem huggar og róar taugakerfið. Hlustaðu á þennan til að fá verkfæri í hendurnar til að grafa eftir þessari auðlind. Facebook hópur Heimasíða