17. Tíu skotheld ráð til að einfalda lífið

Einfaldara líf - A podcast by Gunna Stella - Wednesdays

Categories:

í þessum þætti fjalla ég um tíu skref sem er gott að taka til að byrja að einfalda lífið. Þessi þáttur er fyrir þig ef þú veist ekki hvar þú átt að byrja eða vantar smá "spark" í rassinn til að halda áfram á vegferðinni í átt að einfaldara lífi.